Pjetur Stefánsson

Pjetur Stefánsson
1953
Höfundur er myndlistar og tónlistarmaður. Formaður Sambands íslenskra myndlistarmanna á árunum 2000 til 2002(SÍM). Stjórnarmaður í SÍM frá 1997 til 2000. Formaður Íslenskrar Grafíkur frá 2003 til 2007. Stjórnarmaður í Félagi íslenskra myndlistarmanna frá 1997 til 2000 (FÍM). Gjaldkeri í starfsstjórn International Association of Art (IAA) frá 2002 til 2005. Meðlimur í Félagi tónskálda og textahöfunda, Samtökum eigenda flutningsréttar (STEF) og Myndstefi. Hefur setið í Menningarmálanefnd Reykjavíkurborgar í stjórn Listahátíðar og Bandalagi Íslenskra listamanna (BÍL). Auk þess að hafa gengt ýmsum trúnaðar og nefndarstörfum fyrir hönd þessarra stjórna.

Stytt ferilskrá

Menntun
1978-1982 Myndlista-og handíðaskóli Íslands Reykjavík Ísland
1983 Myndlista-og handíðaskóli Íslands Reykjavík Ísland - framhaldsnám Grafíkdeild
1984 Myndlista-og handíðaskóli Íslands Reykjavík Ísland - Nýlistadeild
2012 - 2014 MA nám í listkennslu, Listaháskóli Íslands.

Valdar einkasýningar
1976 Mokka Kaffi Reykjavík, Ísland
2004 Grafíksafn Íslands
2008 Safnanótt í Heidelberg, Atalier Roswitha Josefine Pape, Þýskaland

Valdar samsýningar
1979 Haustsýning FÍM Kjarvalsstaðir, Reykjavík, Ísland
2000 List í orkustöðvum, – Ljósafoss, Ísland
2005 Peking Biennale – Kína

Opinberir styrkir, viðurkenningar
2002 Myndstef - ferða- og menntunarstyrkir
2000 Tónskáldasjóður FTT Verkefnisstyrkur
1988 Starfslaun listamanna 3 mán. Starfslaun

TÓNLIST
eftir Pjetur Stefánsson.
http://is.wikipedia.org/wiki/PS%26CO

1. Big Nós Band - Tvöfalt siðgæði (1982)

2. PS & CO - Í léttum dúr (1985)

3. PS & BJÓLA - Góðir hlutir gerast hægt (1987)

4. PS & CO - Öfgar Göfga (1988)

5. PS & CO - Erkitýpur streitarar & frík (1994) CD

6. PS& CO - Hamingjuvélin (2007 CD)

Unnið með hljómsveitinni BluesAkademíunni frá 2006.

Ábyrgðarmaður skv. Þjóðskrá: Pjetur Stefánsson

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband